Velkomin

Velkomin á vefsíðu rannsóknarverkefnisins Undirstöður landbúnaðarsamfélagsins: Fjölskylda og heimilisbúskapur á Íslandi í byrjun 18. aldar. Verkefninu var ýtt úr vör árið 2017 með þriggja ára styrk frá Rannsóknasjóði RANNÍS og að því stendur hópur fræðimanna við Háskóla Íslands. Á vefsíðunni eru upplýsingar um markmið og viðfangsefni verkefnisins, fólkið sem að því stendur, lykilheimildir rannsóknarinnar, viðburði og starfsemi hópsins. Verkefnið er hýst hjá Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.

Hafðu samband ef þú vilt vita meira um verkefnið.

Heimilisfang:
Undirstöður landbúnaðarsamfélagsins
c/o Guðmundur Jónsson,
Árnagarður Háskóla Íslands
Sæmundargata 4
101 Reykjavík

Tölvupóstur: gudmjons@hi.is